fbpx

Páskatækninámskeið

21. mars 2024 | Knattspyrna
Páskatækninámskeið

Hið árlega páskanámskeið knattspyrnudeildar fer fram dagana 25.mars – 27.mars. Námskeiðið er fyrir 4.flokk og 5.flokk karla og kvenna. Markmið námskeiðsins er að iðkendur fái tækifæri til að þróa tækni og boltameðferð. Námskeiðið fer fram í Víkinni og kostar 7.500.

Skráning er á Sportabler sem fyrr – Smelltu hér!

Dagskrá námskeiðsins :
5.fl mán 25. mars 12:30- 14:00
4.fl mán 25. mars 14:30-16:00
5.fl Þri 26 .mars 12:30- 14:00
4.fl Þri 26 .mars 14:30-16:00
5.fl mið 27. mars 09:00 – 10:30
4.fl mið 27.mars 11:00 – 12:30