Fótboltanámskeið í vetrarfríi

Kæru Víkingar. Leikmenn meistaraflokks karla ætla að halda námskeið í vetrarfríinu fyrir börn fædd 2017-2013 (5. flokkur – 7.flokkur).

Námskeiðið verður haldið 19.febrúar og 20. febrúar og verður frá 9:00-12:00 báða daga.

Dagskráin er svohljóðandi:
9:00-10:30 – Tækniæfingar
10:30-11:00 – Nesti
11:00-12:00 – Spil

Þjálfarar á námskeiðinu eru leikmenn meistaraflokks karla og verður skipt í hópa eftir aldri.

Skráning fer fram á Sportabler. Smelltu hér til að skoða nánar.

Hlökkum til að sjá ykkur á námskeiðinu

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar