fbpx

Örfáir miðar eftir á stærsta Þorrablót Víkings

11. janúar 2024 | Félagið
Örfáir miðar eftir á stærsta Þorrablót Víkings
Vegna forfalla eigum við til eitt laust borð á Þorrablótið sem og einhverja staka miða. Þetta er eitt stærsta þorrablót sem við Víkingar höfum haldið, og gott sem hægt að lofa frábærri skemmtun, enda Víkingar upp til hópa alveg einstaklega skemmtilegt fólk 😊
 
Miðapantanir fara fram með því að senda póst á [email protected]
Endilega fyllum blótið og tökum þetta með stæl eins og allt annað sem við Víkingar gerum.