Örfáir miðar eftir á stærsta Þorrablót Víkings

Vegna forfalla eigum við til eitt laust borð á Þorrablótið sem og einhverja staka miða. Þetta er eitt stærsta þorrablót sem við Víkingar höfum haldið, og gott sem hægt að lofa frábærri skemmtun, enda Víkingar upp til hópa alveg einstaklega skemmtilegt fólk 😊
 
Miðapantanir fara fram með því að senda póst á [email protected]
Endilega fyllum blótið og tökum þetta með stæl eins og allt annað sem við Víkingar gerum.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar