Davíð, Haraldur og Þorri í U-17
3. janúar 2024 | KnattspyrnaLúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 25 leikmenn til úrtaksæfinga dagana 10. – 12.janúar 2024 í Miðgarði, Garðabæ. Þann 10. janúar mætir hópurinn Breiðabliki í æfingaleik og unnið er að liðið leiki einnig æfingaleik 11. janúar.
Í hópnum eru 3 leikmenn Víkings :
Davíð Helgi Aronsson
Haraldur Ágúst Brynjarsson
Þorri Heiðar Bergmann
Knattspyrnudeild Víkings óskar þeim góðs gengis í komandi verkefni. Áfram Víkingur og áfram Ísland!