Stærsta Þorrablót Víkings frá upphafi?

Það stefnir allt í stærsta Þorrablót Víkings frá upphafi

Við eigum einungis 5 borð eftir. Það fer því hver að verða síðastur til að tryggja sér miða á Víkingagleði ársins og styrkja í leiðinni frábæra barna- og unglingastarf Víkings í handbolta og fótbolta.

Núna erum við líka farin að taka á móti pöntun fyrir staka miða, en þar sem þetta eru svo lítið sem er eftir, fer sú miðasalan einnig fram í gegnum [email protected].

Stórglæsileg dagskrá sem við vonum að allir séu búnir að kynna sér.

Steikar- & vegan hlaðborð ásamt Þorraveislu frá Múlakaffi.

Veislustjórarnir er þeir sömu og munu láta okkur fara hlæjandi inn í nýja árið, því skaupið mun vera svo geggjað. Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson Hraðfréttamenn.

Andritrúbb mun stýra fjöldasöng og þá mun koma í ljós hvaða borð hefur hæst.

Selma Björnsdóttir … já hana þarf varla að kynna enda eiga allir að vita hver hún er og hversu mögnuð hún er. Getur gert allt.

Síðan er það Babies, gleðiband af allra bestu gerð sem tryggja það að við munum klára kvöldið í feikna stuði.

Happdrættið verður á sínum stað, þar sem vinningarnir eru nú ekki af verri endanum.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Páskanámskeið BUR Handbolta

Lesa nánar