Víkingur 3 – Afturelding 0

Stelpurnar okkar buðu upp á markaveislu í Víkinni í kvöld þegar þær settu 3 mörk á móti Aftureldingu.

Mikið af ungum leikmönnum að fá mínútur, en það var ekki að sjá á leik liðsins að 3 varnarmenn af 4 voru að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið.

Mörk Víkings skoruðu Hulda ⚽️⚽️ og Hafdís Bára ⚽️

3-0 lokastaðan – hér eru highlights. Njótið!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar