Katla og Freyja – U18 – sigur gegn Svíþjóð
3. desember 2023 | KnattspyrnaÞað rignir inn góðum fréttum af Víkingum í verkefnum með landsliðum Íslands og því ber að fagna.
Þær Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir og Freyja Stefánsdóttir, leikmenn meistaraflokks, voru í byrjunarliðinu þegar U18 landslið Íslands vann frábæran 4-1 sigur á Svíþjóð í æfingaleik sem fór fram síðastliðinn föstudag í Miðgarði.
Vel gert Katla og Freyja!