Leikjadagskrá lengjudeild karla & kvenna

Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út leikjadrög fyrir Lengjudeild karla og kvenna sem hefst þann 9. febrúar 2024.

Karlalið Víkings er í A deild riðli 4 með KA, Dalvík/Reyni, ÍA, Leikni R. & Aftureldingu. Mótið fer þannig fram að leikið verður ein umferð gegn öllum liðum í riðlinum og liðið í efsta sæti fer í undanúrslit og mætir eitt af efstu liðinum í hinum þrem riðlinum í A deild.

Leikjadagskrá

Föstudaginn 9. Feb 2024: Víkingur – Leiknir R. ( Víkingsvöllur )
Föstudaginn 16. Feb 2024: Víkingur – Afturelding ( Víkingsvöllur )
Laugardaginn 24. Feb 2024: Víkingur – KA ( Víkingsvöllur )
Miðvikudaginn 28. Feb 2024: ÍA – Víkingur ( Akraneshöllin )
Sunnudaginn 3. Mars: Dalvík/Reynir – Víkingur ( Dalvíkurvöllur )

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar