Freyja Stefánsdóttir í U17 og U18

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U18 kvenna, hefur valið Freyju Stefánsdóttur leikmann meistaraflokks í hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum gegn Svíþjóð um mánaðamótin.

Leikirnir fara báðir fram í Miðgarði, sá fyrri 29. nóvember og sá seinni 1. desember og hefjast þeir báðir kl. 12:00.

Freyja tók einnig þátt í undankeppni EM U17 kvenna í október þar sem leikið var gegn Írlandi, Noregi og Póllandi og endaði Ísland í þriðja sæti í riðlinum.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Freyju góðs gengis gegn Svíþjóð!

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar