Ingvar Jónsson fær Gullhanskann

Ingvar Jónsson hefur verið útnefndur besti markmaður Bestu deildarinnar og fær Nike Gullhanskann eftir frábært tímabil sem hjálpaði liðinu að landa Bestu deildar skyldinum.

Ingvar byrjaði tímabilið af krafti og hélt hreinu fyrstu fjóra leiki sumarsins, en hann náði samtals 10 hreinum lökum í sumar og fékk aðeins á sig 25 mörk í 25 leikjum í Bestu deildinni.

Þrátt fyrir að Ingvar hafi verðskuldað Gullhanskann í lok tímabilsins, þá mun hann vera sá fyrsti til að viðurkenna að það er krefst alvöru liðsheildar allra leikmanna, ekki síst varnarmanna til að ná þessum merkilegum áfanga.

Við óskum Ingvari innilega til hamingju með Gullhanskann 2023

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar