U19 kvenna – Bergdís, Katla & Sigdís valdar

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.

Ísland er þar í riðli með Belarús, Skotlandi og Serbíu, en riðillinn verður leikinn í Albaníu dagana 24.-30. október.

Bergdís Sveinsdóttir, Katla Sveinbjörnsdóttir & Sigdís Eva Bárðardóttir hafa verið valdar í hópinn fyrir komandi verkefni.

Við óskum þessum ungu og efnilegum leikmönnum innilega til hamingju með valið og óskum þeim góðs gengis!

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar