U19 kvenna – Bergdís, Katla & Sigdís valdar

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.

Ísland er þar í riðli með Belarús, Skotlandi og Serbíu, en riðillinn verður leikinn í Albaníu dagana 24.-30. október.

Bergdís Sveinsdóttir, Katla Sveinbjörnsdóttir & Sigdís Eva Bárðardóttir hafa verið valdar í hópinn fyrir komandi verkefni.

Við óskum þessum ungu og efnilegum leikmönnum innilega til hamingju með valið og óskum þeim góðs gengis!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar