Leikmaður mánaðarins: Aron Elís Þrándarson

Stuðningsmenn hafa kosið leikmann mánaðarins í ágúst mánaði hjá karlaliði Víkings. Leikmaður mánaðarins verðlaunin eru veitt í samstarfi við Shake&Pizza og fær leikmaður mánaðarins vegleg gjafabréf frá fyrirtækinu að launum.

Meistaraflokkur karla átti frábæran ágúst mánuð að baki þar sem þeir tryggðu sér sæti ú úrslitaleik Mjólkurbikars karla og uku forskot sitt á toppi Bestu deildarinnar.

Aron Elís sigraði kosningu ágúst mánaðar með 135 atkvæði samtals. Oliver Ekroth, Gunnar Vatnhamar & Birnir Snær Ingason voru einnig tilnefndir eftir frábæra spilamannesku.

Aron Elís gekk til liðs við okkur Víkinga í júlí eftir nokkur ár í atvinnumennskunni og hefur komið að gríðarlegum krafti inn í liðið. Aron Elís skoraði 2 mörk í ágúst mánuði og átti frábæra leiki á miðjunni.

Til hamingju Aron!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings haustið 2025

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Bröndby – Víkingur í beinni á Livey

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar