Leikmaður mánaðarins ágúst: Mfl karla
6. september 2023 | UncategorizedFjórir leikmenn hafa verið tilnefndir sem Shake&pizza leikmaður mánaðarins hjá karlaliði Víkings fyrir ágúst mánuð.
karlalið Víkings átti góðan mánuð að baki þar sem þeir unnu alla sína leiki og tryggðu sér m.a. sæti í bikarúrslit gegn KA á laugardalsvelli. Það var einnig í ágúst mánuði þar sem við tryggðum okkur 14 stiga forskot á toppi Bestu deildarinnar með sigrunum gegn Val og Breiðablik.
Leikirnir í ágúst: ( 5 sigrar, 1 jafntefli )
FH 1 – 3 Víkingur
Víkingur 6 – 1 HK
Víkingur 4 – 1 KR
Valur 0 – 4 Víkingur
Víkingur 5 – 3 Breiðablik
Tilnefndir eru Oliver Ekroth, Gunnar Vatnhamar, Birnir Snær, Aron Elís.
Hér fyrir neðan getur þú kosið þinn leikmann mánaðarins. Kosningu lýkur fimmtudaginn 7. september klukkan 12:00.