Leikmaður mánaðarins mfl karla í júlí: kjóstu hér

Fjórir leikmenn hafa verið tilnefndir sem Shake&pizza leikmaður mánaðarins hjá karlaliði Víkings fyrir júlí mánuð.

Leikirnir í júlí: ( 3 sigrar, 1 jafntefli og eitt tap )
Keflavík 3 – 3 Víkingur ( HS Orku Völlurinn )
Riga FC 2 – 0 Víkingur ( Skonto Stadium, Riga )
Víkingur 1 – 0 Riga FC ( Víkingsvöllur )
KR 1 – 2 Víkingur ( Meistaravellir )
Víkingur 6 – 0 ÍBV ( Víkingsvöllur

Tilnefndir eru Oliver Ekroth, Helgi Guðjónsson, Pablo Punyed, Matthías Vilhjálmsson.

Allir þessir leikmenn áttu frábæran mánuð í júlí og hafa því verið tilnefndir sem leikmenn mánaðarins í júlí.

Hér fyrir neðan getur þú kosið þinn leikmann mánaðarins. Kosningu lýkur miðvikudaginn 23. ágúst klukkan 12:00.

Leikmaður mánaðarins kk - Júlí

Leikmaður Meistaraflokk Karla - Júlí
This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Vigdís Hauksdóttir ráðin fjármálastjóri Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Víkings og BUR Knd

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þórdís Hrönn í Hamingjuna (staðfest)

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Borðtennis

Víkingar sigursælir á Íslandsmótinu í Borðtennis 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

6 fl. kk yngri Bikarmeistarar!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ársmiðasalan er komin af stað!

Lesa nánar