Íþróttaskóli Víkings Haust 2023
21. ágúst 2023 | FélagiðÍþróttaskóli Víkings verður á sínum stað bæði í Réttarholtsskóla og Álftamýrarskóla haustið 2023.
Skráning hefst föstudaginn 25. ágúst kl 12:00 og fyrsti tími verður 9. september.
Frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Víkings hér