Stórleikir í Víkinni – Takmarkaður miðafjöldi

Stórleikir í Víkinni – Takmarkaður miðafjöldi

Pepsi Max deildin og Lengjudeild kvenna eru í fullum gangi og framundan eru þrír stórleikir sem skipta gríðarlega miklu máli fyrir liðin okkar. Mætum á völlinn og upplifum stemninguna á Heimavelli hamingjunnar!

Meistaraflokkur karla – Pepsi Max deildin

Laugardaginn 12. júní kl. 17:00 Víkingur – FH

Mánudaginn 21. júní kl. 19:15 Víkingur – KR

Hamborgarasalan opnar klukkutíma fyrir leik

Miðaverð fyrir 16 ára og eldri kr. 2.000 Miðasala/skráning verður aðeins í Stubbi

Meistaraflokkur kvenna – Lengjudeildin

Sunnudaginn 13. júní kl. 13:00 Víkingur – KR

Miðaverð fyrir 16 ára og eldri kr. 1.500 Miðasala/skráning verður aðeins í Stubbi

Miðaverð fyrir börn á leikina

Sérstök athygli er vakin á að samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra telja 6 ára og eldri þegar kemur að samkomutakmörkunum. Af þeim sökum þurfa börn 6 ára og eldri að vera skráð og kaupa miða. Miðaverð fyrir 6-16 ára kr 1.000 kr. Miðasala/skráning verður við innganginn.

Minnt er á að grímuskylda er á íþróttaviðburðum.

Allar upplýsingar um Stubb má finna hér: https://stubbur.app/

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Óskar Borgþórsson til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Einar Guðnason tekur við þjálfun meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Ársskýrsla Knattspyrnufélagsins Víkings og ársreikningar 2024

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Breytingar í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Dagbjört Lena ráðin Íþróttafulltrúi Víkings

Lesa nánar