Handbolti

Vikingur-Fjölnir-e-mail.24.04.15

Heilir og sælir Víkingar nú verður gerð atlaga að toppnum á laugardaginn nk. Það er þriðji leikur
okkur við Fjölni og með sigri er sæti í efstu deild Víkinga.

útileikur gegn Fjölni

Fjölnir - Víkingur í Dalhúsum fimmtudaginn 23. apríl kl. 19:30. Hvejum alla stuðningsmenn til að mæta í Grafarvoginn og styðja okkar menn. 

úrslitakeppni 20. april
Kæru Víkingar,

Það var frábært að sjá stemminguna í Víkinni í fyrsta leiknum í úrslitakeppninni í handbolta.

Að koma félaginu í úrvalsdeild í handbolta er eitt allra mikilvægasta verkefnið sem er í gangi í félaginu okkar.

Vikingur-Hamrarnir 

Eins og allir vita byrjar úrslitakeppnin í 1.deild handboltans (kk) föstudagskvöldið 10.apríl kl. 19.30 með leik okkar manna við Hamrana.

Aegir Hrafn
Í tilefni af fyrsta leiknum í undanúrslitunum í úrslitakeppninni í 1.deildinni sem fer fram á föstudaginn kl. 19:30 í Víkinni, þá fengum við fyrirliða Víkingsliðsins til að svara nokkrum spurningum um undirbúninginn, hvernig veturinn hefur verið og margt fleira. Það er hann Ægir Hrafn Jónsson varnarjaxl og risi sem fær orðið.

8M2A7718Kæru Víkingar,

Framundan er úrslitakeppnin í fyrstu deild handbolta karla. 

Við Víkingar eigum fyrsta leik næsta föstudag 10/04 í Víkinni á móti Hömrunum frá Akureyri.

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna