VÍKINGASVEITIN

VÍKINGASVEITIN 1908 er styrktarkerfi og vísar í stofnár félagsins. Markmið Víkingasveitarinnar er að búa til öflugan fjárhagslegan grunn Víkings og styrkja starfsemi og innviði félagsins til framtíðar. Víkingasveitin 1908 gegnir stóru hlutverki í að efla samstöðu og samheldni félagsmanna.

  • Félagar fá Fréttabréf Víkings, félagsskírteini og afslætti hjá samstarfsfyrirtækjum.
  • Með framlögum í Víkingasveitina leggja stuðningsmenn sitt að mörkum til að halda Víkingi fremstu röð íþróttafélaga á Íslandi.

Veldu þá upphæð sem þér hentar og við flytjum þig yfir á örugga greiðslugátt Borgunar þar sem þú skráir þig í Víkingasveitina.  

vikingasveitin 1908 red page 001

Mánaðarleg greiðsla

1.000 kr.

1.500 kr.

2.000 kr.

2.500 kr.

3.500 kr.

4.500 kr.

5.500 kr.

Innifalinn ársmiði

Nei 

Ársmiði

Fjölskyldu-miði

Gullmiði

Gullmiði

VIP miði

VIP miði

Félagskort

x

x

x

x

x

x

x

Afslættir og tilboð

x

x

x

x

x

x

x

Stöðufundur með þjálfara Víkings

 

x

x

x

x

x

x

Gjöf frá Víkingi

     

x

x

x

x

Kaffiveitingar í hálfleik

     

x

x

x

x

Veitingar fyrir leik og drykkir í hálfleik

     

x

x

x

x

 

1) Fjölskyldumiðinn gildir fyrir tvo fullorðna og 4 yngri en 20 ára

2) Félagar fá afsláttur hjá samstarfsaðilum Víkings gegn framvísun Félagskorts

  • Kúltúr menn, herrafataverslun, Kringlunni, veitir 20% afslátt.
  • Lemon býður 2 fyrir 1 af samlokum og djúsum frá kl. 16:00 alla daga. Gildir ekki af Kombó. Gildir á Akureyri, Suðurlandsbraut, Laugavegi og Hjallahrauni.
  • Macron, Grensásvegi, veitir 10% afslátt.
  • Shake & pizza, Egilshöll, veitir 10% afslátt 
  • Smurstöðin Klöpp, Vegmúla 4, veitir 12% afslátt af vinnu og smur
  • Keiluhöllin veitir 10% afslátt í keilu
  • Hamborgarafabrikkan, veitir 10% afslátt

 

VIP miðinn veitir aðgang í Hátíðarsalinn klukkustund fyrir leik og í hálfleik.  Fyrir leik er boðið upp á snittur og léttan mat og drykki. Í hálfleik er boðið upp á bjór frá Víking og kaffi.

VkingasveitShakeAndPizzaLemonklopp logo og kall is bigger 5 1MACRON Logotype 4 negative page 001kultur Hamborgarafabrikkankeiluhöllin Orkan bleikur bakgrunnur

 

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna