Við stöndum með Grindvíkingum

Knattspyrnufélagið Víkingur býður öllum börnum og ungmennum úr Grindavík að æfa með félaginu endurgjaldslaust á meðan á þessu ástandi stendur yfir.

Æfingatöflur má nálgast á heimasíðunni undir Æfingatöflur og svo hver deild fyrir sig. Hafið samband við Íþróttastjóra fyrir frekari upplýsingar, [email protected] eða [email protected].

Hugur okkar er hjá Grindvíkingum á þessum erfiðu tímum.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar