Við stöndum með Grindvíkingum
11. nóvember 2023 | FélagiðKnattspyrnufélagið Víkingur býður öllum börnum og ungmennum úr Grindavík að æfa með félaginu endurgjaldslaust á meðan á þessu ástandi stendur yfir.
Æfingatöflur má nálgast á heimasíðunni undir Æfingatöflur og svo hver deild fyrir sig. Hafið samband við Íþróttastjóra fyrir frekari upplýsingar, [email protected] eða [email protected].
Hugur okkar er hjá Grindvíkingum á þessum erfiðu tímum.