Frá: 3.500 kr. / pr. mán
Þrír valmöguleikar eru í boði fyrir Víkinga sem vilja styrkja knattspyrnudeildina mánaðarlega.
Öll árskortin eiga það sameiginlegt að veita aðgang að öllum heimaleikjum Víkings í Bestu deild karla og Bestu deild kvenna tímabilið 2025. Árkort + og VIP kort veita forgang í miðasölu á stærri leiki ásamt fleiri fríðinda.