Iðkendur

Æfingatafla fyrir Tennisdeild Vor (5. janúar – 5. júní, 2025)

Æfingar hefjast 5. janúar
Markmið
Markmið okkar er að tryggja öllum vandaða kennslu í skemmtilegu umhverfi með áherslu á framfæri hvers nemenda fyrir sig. Tennisþjálfarar eru Raj K. Bonifacius, sem hefur þjálfað landsliðið í 25 ár og er með hæstu þjálfara réttindi frá Alþjóða Tennissambandsins (ITF Level 3) & Professional Tennis Registry (Professional);  Eydís Magnea Friðriksdóttir, margfaldur Íslandsmeistari í tennis í unglingaflokkana og með tennisþjálfara réttindi frá Alþjóða Tennissambandsins (ITF Play Tennis); Rafn Kumar Bonifacius hefur tólf ára reynslu sem þjálfari með tennisþjálfara réttindi frá Tennissambandi Íslands og er margfaldurÍslandsmeistari í karlaflokki

Æfingarnar eru haldnar á tveimur stöðum – íþróttahús Réttarholtsskóli í Reykjavík (Réttarholtsvegi 21-25, 108 Reykjavík, hefst 6. janúar) og Tennishöllinni í Kópavogi (Dalsmári 13, 201 Kópavogur.  Tennisskólinn skaffar spaðar & bolta en það sem þarf að eiga eru innanhúss íþróttaskór og leikfimisföt. Æfingar eru opnar fyrir alla. Æfingatímar eru frá kl.16 – 20 í Íþróttahús Réttarholtsskóli í Reykjavík á Mánudögum og Fimmtudögum frá kl.17.30 – 20.

Byrjendanámskeið fyrir fullorðna verður líka í boði í Réttarholtsskóli frá fimmtudaginn, 9. janúar frá kl. 20-20.55. Kostnaður er 67.000 kr. og Wilson tennisspaði eða Víkings bol innifalin.

Skráning fer fram á  https://www.abler.io/shop/vikingur/tennis/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzYyNDM=