Í kjöri Tennissambands Íslands og landsliðsþjálfara um val á Tennismanni ársins 2020 var Egill Sigurðsson úr Víking kjörinn Tennismaður ársins.
Góður árangur Víkinga í liðakeppni TSÍ
Nú styttist í að nýir tennisvellir Víkings verði tilbúinir og óhætt að segja að mikill spenningur sé í félögum tennisdeildarinnar eftir að hefja leik á nýju völlunum.
Íslandsmótið í liðakeppni Tennissambandsins er lokið eftir tvær vikur af stöðugt tenniskeppni á tennisvellir Víkings fjórar í Fossvoginum.
Í vikunni fór fram fyrsta Grunnskólamót Reykjavíkur í tennis sem haldið var í samstarfi við Reykjavíkurborg og Tennisklúbb Víkings. Spilað var á nýju tennisvöllum Víkings í Fossvoginum.
Eliot Robertet sigraði Miðnæturmót Víkings nú á dögunum. Eliot vann alla sína leiki nema eiinn í gær, Ólafur Guðmundsson var í öðru sæti og Oscar Uscategui í því þriðja. Tennisdeild Víkings þakkar öllum þeim sem tóku þátt í mótinu.