Hagnýtar upplýsingar fyrir foreldra

Knattspyrnufélagið Víkingur notast við Sportabler við skráningar í deildir og námskeið á vegum félagsins.

  • Upplýsingar um dagskrá og samskipti flokksins fram á Sportabler.
  • Sportabler, er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem einfaldar alla viðburðastjórnun, samskipti og utanumhald
    íþróttastarfsins.
  • Hérna fyrir neðan er hægt að sjá leiðbeiningar hvernig foreldrar og forráðamenn geta tengt sig við Sportabler. Mikilvægt er að iðkandi sé kominn inn í Sportabler áður en þetta er gert. Þjálfari flokksins getur aðstoað með þessa aðgerð.
  • Ef foreldri/forráðamaður er nú þegar með Sportabler er nóg að þjálfari bæði iðkanda við hópinn, iðkandinn ætti þá að birtast sjálfkrafa í appi hjá forráðamanni/foreldri.

Skráningar á tímabil sem enda 31.ágúst (fótbolti) eru í gegnum skrifstofu. Hægt er að senda tölvupóst á [email protected]

Skráning á sumarnámskeið má finna hér

Hagnýtar upplýsingar – Fyrsta æfingin

Hérna er hægt að nálgast hagnýtar upplýsingar fyrir foreldra sem eru að mæta með börnin á sínu fyrstu æfingu

  • Fótbolti
  • Handbolti
  • Karate

Rútuakstur á milli frístundaheimila 

Knattspyrnufélagið býður upp á rútuakstur úr frístundaheimilum og á æfingar.

Víkingur Logo