Hagnýtar upplýsingar fyrir foreldra

Skráningar á tímabil vorannar 2024 eru hafnar. 

Skráningar í handbolta, fótbolta, karate, borðtennis og tennis fara allar fram í gegnum Sportabler 

Knattspyrnufélagið Víkingur notast við Sportabler við skráningar í deildir og námskeið á vegum félagsins.

  • Upplýsingar um dagskrá og samskipti flokksins fram á Sportabler. Við skráningu í deild/deildir er hægt að sjá æfingatöflu flokksins og hafa samskipti við þjálfara.
  • Sportabler, er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem einfaldar alla viðburðastjórnun, samskipti og utanumhald
    íþróttastarfsins.
  • Kóðar fyrir flokkan í fótbolta og handbolta

Frítt er að prufa allar æfingar hjá Víking áður en skráð er og æfingagjöld greidd. 

Gott er að vera búin að skoða æfingatöflur flokkana á heimasíðu Víkings.

Víkingsrútan – Rútuplan og tímasetningar 

_______________________________

Hagnýtar upplýsingar – Fyrsta æfingin

Hérna er hægt að nálgast hagnýtar upplýsingar með því að senda á yfirþjálfarana og deildirnar, einnig er hægt að senda póst á Íþróttastjóra Víkings í Víkinni Ívar, [email protected] eða Íþróttastjóra Víkings í Safamýrinni Louisu, [email protected] 

 

Víkingur Logo