Hilmar Snær Örvarsson skíðamaður hjá Víkingi hefur verið valinn Íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra.
Aðalbjörg Lillý Hauksdóttir skíðakona úr Víkingi keppti fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikum ungmenna (YOG) í Lusanne í Sviss síðast liðnu daga.
Hilmar náði frábærum árangri á nýafstöðnu heimsmeistaramóti fatlaðra sem haldið var í Kranjska Gora í Slóveníu.
Hilmar Snær Örvarsson vann í dag til sinna fyrstu gullverðlauna í stórsvigi.
Hilmar Snær Örvarsson er Íþróttamaður Garðabæjar árið 2019
Hilmar Snær Örvarsson úr skíðadeild Víkings tekur þátt í Vetrarólympíuleikum fatlaðra fyrir hönd Íslands.