Skíði

Hilmar náði frábærum árangri á nýafstöðnu heimsmeistaramóti fatlaðra sem haldið var í Kranjska Gora í Slóveníu.

skidi gisting jan2016Um síðustu helgi gistu um 20 skíðakrakkar frá Víking og ÍR í skála skíðadeildanna í Bláfjöllum.

Laugardagurinn hófst með skíðaæfingu kl.10 til hádegis og eftir hádegi var önnur æfing fram að kaffitíma. Eftir það fóru krakkarnir í leiki, ýmist inni eða úti, og svo var kvöldverður sem foreldrafélagið sá um. Um kvöldið var kvöldvaka þar sem krakkarnir voru með skemmtiatriði. 

Á sunnudagsmorgni fóru allir á skíðaæfingu eftir morgunmat og stóð æfingin fram að hádegi. Veðrið var mjög gott, kalt en bjart og fallegt fjallaveður. 

Hér má sjá myndband frá þessari skemmtilegu skíðahelgi

 

vikingaleikar

Víkingaleikarnir 2015 voru haldnir upp í Bláfjöllum sunnudaginn 12. apríl við góðar aðstæður til að byrja með en endaði í ekta íslenskri hríð.
Keppt var hjá drengjum og stúlkum í svigi 8-9 ára og stórsvigi 7 ára og yngri. Einnig var þrautabraut opin öllum á meðan á keppni stóð sem keppendur og aðrir gátu rennt sér í.

Hilmar Snær Örvarsson úr skíðadeild Víkings tekur þátt í Vetr­arólymp­íu­leikum fatlaðra fyrir hönd Íslands.

rakelyr

Stærsta barna- og unglingaskíðamótið, Andrésar Andarleikarnir, voru haldnir í fertugasta sinn í vetrarveðri á Akureyri. Um 50 börn og ungmenni kepptu undir merkjum Víkings í þetta skiptið. Víkingar létu veðrið ekki á sig fá, skemmtu sér og röðuðu inn verðlaununum.

GeorgFannarumí

Fyrsti keppnisdagur Unglingameistaramóts Íslands var haldið í frábæru veðri og aðstæðum í Bláfjöllum.

14-15 ára kepptu í stórsvigi í dag og 12-13 ára í svigi.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna