Æfingagjöld vor 2025

Æfingar á vorönn 2025 hefjast mæanudaginn 13. janúar.

Skráningu er hægt að nálgast hér ef í hægra horninu eða með því að klikka hér 

Frítt er að prufa nokkrar æfingar áður en iðkandinn er skráður, mikilvægt er að skoða æfingatöflur með tímasetningar.

Hægt er að senda þjálfurum tölvupóst fyrir frekari upplýsingar.

Innifalið eru, öll keppnisgjöld og belti

 

Netfang deildarinnar [email protected]

Flokkur Æfingagjald
Iðkendur 5 - 9 ára 45.000 kr
Iðkendur 10 - 15 ára 45.000 kr
Iðkendur 15 ára + 45.000 kr

Veittur er 10% systkinaafsláttur innan deildar og 10% fjölgreinaafsláttur ef viðkomandi æfir aðra íþrótt hjá Víking

Skráning og greiðsla

Forráðamenn iðkenda og eldri iðkendur þurfa að skrá sig til að geta stundað æfingar hjá Karatedeild Víkings.

Skráning er í gegnum Sportabler 

Hafa skal samband við skrifstofu félagsins sem afgreiðir umsóknir í samráði við íþróttastjóra. Ekki er heimilt að endurgreiða það sem greitt hefur verið með Frístundakorti Reykjavíkurborgar.