Halldór Smári framlengir

Knattspyrnudeild Víkings tilkynnir með hamingju að Halldór Smári Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við félagið.

Halldór, sem er 35 ára gamall miðvörður og leikjahæsti leikmaður í sögu Víkings, skrifar undir samning út tímabilið 2024 en hann hefur alla tíð spilað undir merkjum Víkings og verið lykilmaður í meistaraliðum Víkings undanfarin ár.

Við kíktum aðeins í tímavélina og fundum viðtal við Halldór frá 5.júní 2010 eftir góðan heimasigur gegn Njarðvík í Lengjudeildinni.

Nú! er góður tími…. Til hamingju Halldór og til hamingju Víkingar nær og fjær.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Guðni heldur í víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gylfi Þór Sigurðsson í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Danijel Dejan Djuric til NK Istra

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Þorrablót Víkings 2025 – Vinningaskrá úr happdrætti

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Róbert Orri Þorkelsson í Hamingjuna

Lesa nánar