Halldór Smári framlengir

Knattspyrnudeild Víkings tilkynnir með hamingju að Halldór Smári Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við félagið.

Halldór, sem er 35 ára gamall miðvörður og leikjahæsti leikmaður í sögu Víkings, skrifar undir samning út tímabilið 2024 en hann hefur alla tíð spilað undir merkjum Víkings og verið lykilmaður í meistaraliðum Víkings undanfarin ár.

Við kíktum aðeins í tímavélina og fundum viðtal við Halldór frá 5.júní 2010 eftir góðan heimasigur gegn Njarðvík í Lengjudeildinni.

Nú! er góður tími…. Til hamingju Halldór og til hamingju Víkingar nær og fjær.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Linda Líf til Kristianstads DFF

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar