Fyrirkomulag
Árlega er haldin jólakortasamkeppni um gerð jólakorts fyrir félagið.
Nemendur í 8 ára bekk í Fossvogs- , Breiðagerðis-, Hvassaleitis- og Álftamýrarskóla fá að spreyta sig og eru verðlaun veitt fyrir bestu myndina, auk þess sem hún mun skreyta jólakort félagsins.
Núna árið 2021 bætast tveir nýjir hverfaskólar í keppnina Hvassaleitisskóli og Álftamýrarskóli.
Hér að neðan má sjá sigurvegara síðustu ára.
Sigurvegarar síðustu ára
2021
Mikael Hrafnsson
3. bekk Fossvogsskóli
2020
Brynja Sólveig Sveinbjörnsdóttir
3. bekk Breiðagerðisskóla
2019
Katrín Edda
3. bekk Fossvogsskóla
2018
Anna Karen Hafþórsdóttir
3. bekk Breiðagerðisskóla
2017
Jens Pétur Atlason
3. bekk Breiðagerðisskóla
2016
Védís Kolka Vésteinsdóttir
3. bekk Breiðagerðisskóla
2015
Þórunn Margrét Jónsdóttir
3. bekk Breiðagerðisskóla
2014
Aron Radwanski
3. bekk Breiðagerðisskóla
2013
Kristrún Ágústdóttir
3. bekk Breiðagerðisskóla
2012
Eydís Gunnarsdóttir
3. bekk Breiðagerðisskóla
2011
Dögg Magnúsdóttir
3. Bekk Fossvogsskóla
2010
Ásta Kartrín Ágústsdóttir
3. RLJ- Breiðagerðisskóla
2009
Elísa Sól Oddgeirsdóttir
3. bekkur Fossvogsskóla
2008
Ingunn Eva
3.bekk Fossvogsskóla