Borðtennis

Íslandsmeistaramótið í borðtennis fó fram í TBR húsinu um helgina. Mótið var hið glæsilegasta og mikið um fallegan borðtennis.

Víkingarnir Ingi Darvis Rodriguez og Nevena Tasic sigruðu Reykjavíkurleikana í Borðtennis

Kjör á bortennismanni og -konu ársins fór fram fyrr í mánuðinum. Stjórn BTÍ heldur utan um kjörið en þar geta leikmenn á styrkleikalista sem og stjórn BTÍ kosið um hverjir verða útnefndir sem borðtennisfólk ársins.

Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í borðtennis í 1. deild karla og kvenna í dag í TBR húsinu.

Íslandsmótinu í borðtennis lauk um helgina og urðu þau Agnes Brynjarsdóttir og Ingi Darvis Rodriguez Íslandsmeistarar í einliðaleik.

Fjórða og næst síðasta leikjahelgin í deildakeppni BTÍ fór fram í íþróttahúsi Hagaskóla um helgina.

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna