Tveir leikir laugardaginn 31.janúar

Við byrjum daginn í Hamingjunni kl. 12:00 þar sem strákarnir mæta Grindavík í sínum fyrsta leik í Lengjubikarnum. Leikurinn verður sýndur á VíkingurTV en án lýsanda.

Stelpurnar mæta svo Val kl. 13:00 á Hlíðarenda í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins. Sá leikur verður einnig í beinni útsendingu með lýsanda á YouTube rás Víkings.

Það er því nóg um að vera hjá okkur á laugardaginn og við hvetjum ykkur til að mæta í stúkuna og þá sérstaklega á Hlíðarenda þar sem stelpurnar okkar berjast um fyrsta málm ársins. ❤️🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ásta Sylvía Jóhannsdóttir skrifar undir sinn fyrsta samning

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Shaina Faiena Ashouri skrifar undir nýjan samning

Skíði, Forsíðufrétt

Elín Elmarsdóttir Van Pelt keppir á Vetrarólympíuleikunum

Forsíðufrétt

Víkingur stofnar nýjan miðlægan samfélagsmiðil

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Tilkynning vegna happdrættisvinninga

Forsíðufrétt, Handbolti

Vinningaskrá Jólahappdrætti