Allar æfingar hjá Víkingi í dag hafa verið felldar niður vegna veðurs og hefur íþróttamannvirkjum Víkings verið lokað! Aðgerðarstjórn höfuðborgarsvæðisisns hvetur alla til þess að halda sig heima og forðast óþarfa ferðir vegna veðursins. Appelsínugul viðvörun tekur gildi kl 17:00. Við hvetjum alla til þess að fara eftir fyrirmælum yfirvalda og setja öryggi í forgang.