Fyrirkomulag

Árlega er haldin jólakortasamkeppni um gerð jólakorts fyrir félagið.
Nemendur í 8 ára bekk í Fossvogs- , Breiðagerðis-, Hvassaleitis- og Álftamýrarskóla fá að spreyta sig og eru verðlaun veitt fyrir bestu myndina, auk þess sem hún mun skreyta jólakort félagsins.
Núna árið 2021 bætast tveir nýjir hverfaskólar í keppnina Hvassaleitisskóli og Álftamýrarskóli.
Hér að neðan má sjá sigurvegara síðustu ára.

Víkingur Logo