Gestur í Hæfileikamótun KSÍ

Þórhallur Siggeirsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið Gest Alexander Óskar Hafþórsson, leikmann 4.flokks, til þátttöku í Hæfileikamót dagana 3.-5. apríl 2024. Leikirnir sem og önnur dagskrá fara fram í Miðgarði, Garðabæ.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Gesti góðs gengis í komandi verkefni.

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar