fbpx

Gestur í Hæfileikamótun KSÍ

30. mars 2024 | Knattspyrna
Gestur í Hæfileikamótun KSÍ

Þórhallur Siggeirsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið Gest Alexander Óskar Hafþórsson, leikmann 4.flokks, til þátttöku í Hæfileikamót dagana 3.-5. apríl 2024. Leikirnir sem og önnur dagskrá fara fram í Miðgarði, Garðabæ.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Gesti góðs gengis í komandi verkefni.