Víkingur 3 – Afturelding 0

Stelpurnar okkar buðu upp á markaveislu í Víkinni í kvöld þegar þær settu 3 mörk á móti Aftureldingu.

Mikið af ungum leikmönnum að fá mínútur, en það var ekki að sjá á leik liðsins að 3 varnarmenn af 4 voru að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið.

Mörk Víkings skoruðu Hulda ⚽️⚽️ og Hafdís Bára ⚽️

3-0 lokastaðan – hér eru highlights. Njótið!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Linda Líf til Kristianstads DFF

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar