Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Sumarnámskeið Tennisdeildar Víkings

22. maí 2023 | Tennis
Sumarnámskeið Tennisdeildar Víkings

Tennisdeild Víkingsbýður upp á fjölbreytt tennisnámskeið í sumar fyrir unga sem aldna á Tennisvöllum Víkings í sumar.

Skráning í Tenniskólann og á námskeið –  https://www.sportabler.com/shop/vikingur/tennis/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTkwNDQ=

Skráningar hefjast föstudaginn 13. maí klukkan 12:00

TENNISSKÓLI FYRIR 8-16 ÁRA
Tennisklúbbur Víkings verður með tennisnámskeið bæði fyrir byrjendur og ungt afreksfólk. Tennisnámskeiðin fara fram á nýjum tennisvöllum Tennisklúbbs Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík í Fossvogsdal.
Byrjendur kynnast grunnatriðum tennisíþróttarinnar í formi léttra æfinga og leikja. Krakkar sem ljúka tveggja vikna námskeiði læra „Míni Tennis“ sem er grunnstigsleikur fyrir byrjendur. Einnig helstu reglur í tennis og hvernig á að telja í tennisleik.
Námskeiðið er haldið virka daga kl. 9–12 og/eða kl. 13–16. Krakkarnir verða að koma með nesti í skólann og það er einn kaffitími fyrir og eftir hádegi. Mikilvægt er að klæða börnin eftir veðri.
Námskeiðsgjald er 29.800 kr. og innifalið er Wilson tennisspaði, tennis bolur og 3 boltar.

Veittur er 10% systkinaafsláttur. Ef viðkomandi sækir fleiri en eitt námskeið er veittur 20% afsláttur (senda verður póst á [email protected]). Mögulegt er að skrá þátttakendur viku í senn.
Þá kostar vikan 17.900 kr. Stakur dagur kostar 4.000 kr. (spaði, bol og boltar ekki innifalin).

AFREKSPRÓGRAMM
Fyrir þá sem eru nú þegar með ágætan grunn í tennis og vilja ná miklum framförum á stuttum tíma, sérstaklega með tilliti til árangur í mótum. Lögð er áhersla á íþróttamannslega hugsun og viðhorf, fótavinnu, tækni, herkænsku og þrek. Á sumrin er hægt að ná góðum framförum og því mælum við með að sem flestir æfi með okkur eins mikið og þeir geta í sumar. Æfingar eru frá kl.9-12 og/eða kl.13-16, alla virka daga. Vikan kostar 17.900 kr. hálfur dagur í viku og 27.900 kr. í tvær vikur. Wilson bolur og Wilson poki innifalið með tveggja vikna námskeið.

• Tennisskóli / Afreksprógramm (2 vikur – 27.900 kr., 1 vika – 17.900 kr.)

BYRJENDANÁMSKEIÐ FYRIR FULLORÐNA
Byrjendanámskeið fyrir fullorða verða frá kl. 19:00 til 20:00 í maí og kl.17.30 – 18.30 í júní / júlí á mánudögum og miðvikudögum. Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði tennisíþróttarinnar í bland við skemmtilega tennisleiki. Tveggja vikna námskeið (4 skipti), tennisspaði og boltar 24.800 kr. (16.800 kr. fyrir þeim sem á spaða og boltar)

SUMARÁSKRIFT (15.maí – 31.september), skráning – https://www.sportabler.com/shop/vikingur/tennis/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6OTQ1Mw==
Tennisklúbbur Víkings býður uppá sumaráskriftarkortum fyrir félagsmönnum. Einstaklings sumarkort er 32.000 kr. eða 22.000 kr. fyrir þeim 18 ára og yngri. Tveggja-manna kort er á 48.000 kr og Fjölskyldukort (5 manns) er á 70.000 kr. Sumarkorthafar fái aðgang að vallarbókunarvef. Stakur vallartími eru á 4.000 kr. eða 2.000 kr. 18 ára og yngri (90 mín. í senn).

Vinsamlega athuga að nokkrar dagar verður fráteknir vegna móta:

 • 8.-13. maí Grunnskólamót Reykjavíkur
 • 15.-21. maí Reykjavíkur Meistaramót (einliða, tvíliða og tvenndarleik)
 • 22.-28. maí Reykjavíkur Meistaramót (liðakeppni)
 • 29. maí – 4. júní  TSÍ 60 – HMR mót
 • 5. – 8. júní Roland Garros Tribute mót
 • 12. – 15. júní TSÍ 60 – Víkings mót
 • 20. júní Miðnæturmót Víkings
 • 26. júní – 2. júlí  Íslandsmót Utanhúss TSÍ
 •  4.-10. júlí Liðakeppni TSÍ – öðlingaflokkar & unglingaflokkar
 •  Liðakeppni TSÍ – meistaraflokkur
 • 10.-16.júlí ITF Icelandic Seniors +30 mót

 

Tennisskóli 8 – 16 ára / Námskeið sumar 2022 – skráning https://www.sportabler.com/shop/vikingur/tennis/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTkwNDQ=

 • 12.-23.júní kl.9-12 (2 vikur) – 27.900 kr.
 • 12.-23.júní kl.13-16 (2 vikur) – 27.900 kr.
 • 12.-16.júní kl.9-12 (1 vika) – 17.900 kr.
 • 12.-16.júní kl.13-16 (1 vika) – 17.900 kr.
 • 19.-23.júní kl.9-12 (1 vika) – 17.900 kr.
 • 19.-23.júní kl.13-16 (1 vika) – 17.900 kr.
 • 26.júní – 7.júlí kl.9-12 (2 vikur) – 27.900 kr.
 • 26.júní – 7.júlí kl.13-16 (2 vikur) – 27.900 kr.
 • 26.júní – 30.júní kl. 9-12 (1 vika) – 17.900 kr.
 • 26.júní – 30.júní kl. 13-16 (1 vika) – 17.900 kr.
 • 3.-7.júlí kl. 9-12 (1 vika) – 17.900 kr.
 • 3.-7.júlí kl. 13-16 (1 vika) – 17.900 kr.
 • 10.-14.júlí kl.9-12 (1 vika) – 17.900 kr.
 • 10.-14.júlí kl.13-16 (1 vika) – 17.900 kr.

Bolur stærð (hæð iðkandi)
118-124 sm (XS)
125-135 sm (S)
136-150 sm (M)
151-163 sm (L)
164 – 173 sm (XL)
174 – 180 sm
181 – 186 sm

Fullorðins námskeið / Adult beginner course, skráning – https://www.sportabler.com/shop/vikingur/tennis/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTkwNDc=

 • 29.maí – 7.júní kl.19-20 (frá 29.-31.maí) & 17:30-18:30 (mánud & miðvikud, með búnað) – 24.800 kr.
 • 29.maí – 7.júní kl.19-20 (frá 29.-31.maí) & 17:30-18:30 (mánud & miðvikud, án búnað) – 16.800 kr.
 • 12. – 21. júní kl. 17:30-18:30 (mánud. og miðvikud., með búnað) – 24.800 kr.
 • 12. – 21. júní kl. 17:30-18:30 (mánud. og miðvikud.,án búnað) – 16.800 kr.
 • 26. júní – 5. júlí kl. 17:30-18:30(mánud. og miðvikud., með búnað) – 24.800 kr.
 • 26. júní – 5. júlí kl. 17:30-18:30(mánud. og miðvikud., án búnað) – 16.800 kr.

Sumarkort (15.maí – 31.september) – skráning https://www.sportabler.com/shop/vikingur/tennis/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6OTQ1Mw==

 • Einstaklings (32.000 kr.)
 • Einstaklings 18 ára og yngri (22.000 kr.)
 • Tveggja manna (48.000 kr.)
 • Fjölskyldu (70.000 kr., 5 manns )

Skráning Sumarnámskeið Tennisdeildar 2023