Leikmenn Víkings valdnir í U19 karla

12. september 2022 | Knattspyrna
Leikmenn Víkings valdnir í U19 karla
Gísli Gottskálk Þórðarson, Ísak Daði Ívarsson & Sigurður Steinar Björnsson, leikmenn Víkings

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum í september. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
Ísland mætir Noregi 21. september og Svíþóð 24. september, en báðir leikirnir fara fram í Svíþjóð.

Þeir Gísli Gottskálk Þórðarson & Sigurður Steinar Björnsson, leikmenn Víkings voru valdnir í hópinn fyrir vináttuleikinna tvo ásamt þeim var Ísak Daði Ívarsson leikmaður Víkings sem fór á lán til Venzia fyrr í sumar einnig valinn í hópinn.

Við óskum þessum efnilegum strákum innilega til hamingju með valið og óskum þeim góðs gengis með liðinu í leikjunum tveimur.