Komdu og hjólaðu með okkur – Sumardagskrá hefst 1. maí

21. maí 2024 | Félagið, Hjólreiðadeild
Komdu og hjólaðu með okkur – Sumardagskrá hefst 1. maí
Langar þig að koma út að hjóla með okkur?
Æfingar:
Mánudaga og miðvikudaga er farið frá Víkinni kl. 18:00

Þjálfari er Þóra Jónsdóttir.

 Þriðjudaga og fimmtudaga eru fjallahjólaæfingar í samstarfi við Aftureldingu.

Farið er frá Varmá kl. 18:00

Þjálfari er Ingvar Ómarsson.

 Laugardagar: Götuhjól eða gravel/malarhjól kl 09:00 frá Víkinni án þjálfara.

 Sunnudagar: Rólegt samhjól og kaffihús. Farið frá Víkinni kl 10:00.

 Æfingar eru hópaskiptar og áhersla er á að taka vel á móti nýjum Víkingum.

 Nánari upplýsingar eru á Facebook síðu félagsins Hjólahópur Víkings