Hópurinn: Bikarúrslitaleikur 2023
16. september 2023 | UncategorizedArnar Gunnlaugsson hefur valið 18 manna hóp fyrir leikinn gegn KA á Laugardalsvelli í dag kl 16:00!
Góðar fréttir fyrir leikinn að það er enginn að glíma við meiðsli og því allir klárir í slaginn í dag.
Þetta eru þeir leikmenn sem munu reyna fyrir sér fjórða bikarmeistaratitli í röð.
1 Ingvar Jónsson ( G )
4 Oliver Ekroth
6 Gunnar Vatnhamar
7 Erlingur Agnarsson
8 Viktor Örlygur Andrason
9 Helgi Guðjónsson
10 Pablo Punyed
11 Gísli Gottskálk Þórðarson
12 Halldór Smári Sigurðsson
16 Þórður Ingason ( G )
17 Ari Sigurpálsson
18 Birnir Snær Ingason
19 Danijel Dejan Djuric
21 Aron Elís Þrándarson
22 Karl Friðleifur Gunnarsson
23 Nikolaj Hansen
24 Davíð Örn Atlason
27 Matthías Vilhjálmsson