Tennis

Tennisvellir félagsins í Fossvogsdal hafa á undanförnum árum grotnað niður vegna skorts á viðhaldi og umhirðu. Er nú svo komið að þeir eru í óásættanlegu ástandi fyrir æfingar og keppni og eru orðnir lýti á umhverfinu.

Isl u14 tyrkland hopmynd
Sara Lind Þorkelsdóttir úr Víkingi komst í 16.sæti á tennismót Evrópska Tennissambandsins U14 ára á Antalya, Tyrklandi í gær.

Íslandsmótinu innanhúss lauk í gær í Tennishöllinni í Kópavogi. Víkingar voru sigursælir á mótinu og unnu samtals 6 titla - þrjá í einliða og þrjá í tvíliða.

Vetrar tennisæfingarnar Tennisdeild Víkings eru haldnar í Tennishöllinni í Kópavogi á þremur innanhússtennisv öllum. Þar höfumvið afnot af búningsaðstöðu og sturtum. Tennisskólinn skaffar bolta en það sem þarf að eiga eru innanhússíþróttaskór og leikfimisföt. Vetraræfingar eru opnar fyrir alla.

 

Nánari upplýsingar á heimasíðu www.tennis.is og í símar 820-0825 og tölvupóst

Rafn Kumar Bonifacius, Víkingi, var stigahæsti leikmaður ársins 2012 hjá Tennisambandi Íslands. Var Rafn Kumar með samtals 950 stig eftir þrettán mót.

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna