Almennings
Vetrahlaup1

Einn skemmtilegasti tími ársins til að æfa hlaup er í raun veturinn. Þó kalt sé í veðri, dagsbirtan takmörkuð og amstur dagsins sífellt að þvælast fyrir okkur og setja strik í hlaupa-prógrammið þá er þetta frábær tími til að hlaupa. Vetrarhlaup eru nefnilega í raun auðveldari en þú heldur.

 

auglýsing 2015 afmælishlaupVíking

altKynningarfundur Hjólahóps Víkings verður haldinn fimmtudaginn 8. janúar kl. 19:15 í Víkingsheimilinu, Traðarlandi 1. Á dagskrá hópsins fyrir komandi ár er að taka þátt í minni og stærri hjólaviðburðum eins og Gullhringnum og Cyclothoninu en aðallega að hjóla mikið saman.

gamlarshlaup-hopmynd-skokkhopurVikings
Síðasta almenningshlaup ársins var Gamlárshlaup ÍR. 
Hlaupnir voru 10 km. Metþátttaka var í ár þar á meðal voru tuttugu Víkingar . Nokkrir forfölluðust vegna veikinda.

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna