Tennis

ingimar damjanDamjan Dagbjartsson var í öðru sæti í tvíliða á HEAD - Icelandic Tennis Open, sem er U16 tennismót á mótaröð Evróputennissambandsins og var haldið hér á Víkingsvöllunum í síðustu viku.

Fimmta og síðasta mótið, VÍKINGS mótið, í sumarmótaröð Víkings lauk í gærkvöldi. Þá mættust í úrslitaleiknum Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings og Hinrik Helgason úr Tennisfélagi Kópavogs.

Rafn Kumar Bonifacius (Víkingi) vann sigur á Stórmót Tennissambands Íslands í gær þegar hann lagði Sverrir Bartolozzi (UMFÁ) 6-2, 6-0 í úrslitaleik í einliða.

Margir ungir og eldri Víkingsspilarar stóðu sig vel á Íslandsmótinu í tennis.  Barna- og Unglingaflokkar voru haldnir á Víkingsvöllunum á meðan Meistara- og Öðlingaflokkar voru haldnir í Kópavogi og á Þróttarvelli.

tournagrip logo

rafn raj tournagripmotidÞriðja mótið, Tournagrip ITN mótið, í sumarmótaröð Víkings kláraðist síðustu helgi.  Þá mættust feðgarnir Raj K. Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius báðir úr Tennisdeild Víkings í úrslitaleik mótsins.

Æfingar
Æfingarnar eru haldnar á tveimur stöðum – íþróttahús Hliðaskóla í Reykjavík (Hamrahlið 2, 105 Reykjavík)  og Tennishöllinni í Kópavogi (Dalsmári 13, 201 Kópavogur).   Við sköffum spaðar & bolta en það sem þarf að eiga eru innanhúss íþróttaskór og leikfimisföt. Vetraræfingar eru opnar fyrir alla.

Æfingatímar eru frá kl.16-20 í Íþróttahús Hlíðaskóla í Reykjavík á Mánudögum og Fimmtudögum og frá kl.15.30-20:30 á Þriðjudögum, Miðvikudögum, Föstudögum og frá kl.10.30-12.30 á Sunnudögum í Kópavogi.

 Íþróttahús Hlíðaskóla í Reykjavík    
 Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
 16:00 - 20:00 15:30 -20:30 15:30 -20:30  16:00 - 20:30  15:30 - 20:30
         
 Tennishöllin Kópavogi        
Sunnudagur        
10:30 - 12:30        
TVG ZIMSEN logo prufa2ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna