Þjálfarar

Um Tennisskóli Víkings

Markmið okkar er að tryggja öllum vandaða kennslu í skemmtilegu umhverfi með áherslu á framfarir hvers nemenda fyrir sig. Tennisþjálfarar eru Raj K. Bonifacius, sem hefur þjálfað landsliðið í 22 ár og er með hæstu  þjálfararéttindi frá Alþjóða Tennissambandsins (ITF Level 3) & Professional Tennis Registry (Professional); Rafn Kumar Bonifacius hefur níu ára reynslu sem þjálfari með tennisþjálfara réttindi frá Tennissambandi Íslands og  þréfaldan Íslandsmeistari karla, 2015-2017. Hinrik Helgason hefur þjálfað tennis í sjö ár og er með 1.stigs þjálfara réttindi frá Alþjóða tennissambandinu ITF og keppt fyrir hönd Íslands.

Þjálfari Tennisdeildar 

Raj Bonifacius

820-0825

Aðrir Þjálfarar

Rafn Kumar Bonifacius

Hinrik Helgason 

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna