Tennisæfingar, 8.febrúar – 21.maí 2021
Tennisæfingar
Markmið okkar er að tryggja öllum vandaða kennslu í skemmtilegu umhverfi með áherslu á framfarir hvers nemenda fyrir sig. Tennisþjálfarar eru Raj K. Bonifacius, sem hefur þjálfað landsliðið í 24 ár og er með hæstu þjálfararéttindi frá Alþjóða Tennissambandsins (ITF Level 3) & Professional Tennis Registry (Professional) og Rafn Kumar Bonifacius sem hefur tíu ára reynslu sem þjálfari með tennisþjálfara réttindi frá Tennissambandi Íslands og verið Íslandsmeistari í karlaflokki frá 2015-2019.
Æfingar
Æfingarnar eru haldnar á tveimur stöðum – íþróttahús Hliðaskóla í Reykjavík (Hamrahlið 2, 105 Reykjavík) og Tennishöllinni í Kópavogi (Dalsmári 13, 201 Kópavogur).
Tennisskólinn skaffar spaðar & bolta en það sem þarf að eiga eru innanhúss íþróttaskór og leikfimisföt. Vetraræfingar eru opnar fyrir alla.
Íþróttahús Hlíðaskóla | Tennishöllin í Kópavogi | Tennishöllin í Kópavogi | Íþróttahús Hlíðaskóla | Tennishöllin í Kópavogi | Tennishöllin í Kópavogi |
Mánudagur | Þriðjudagur | Miðvikudagur | Fimmtudagur | Föstudagur | Sunnudagur |
16:00 - 20:00 | 15:30 -18:30 | 15:30 -18:30 | 16:00 - 20:00 | 15:30 - 18:30 | 10:30 - 12:30 |