Æfingar

Æfingar
Æfingarnar eru haldnar á tveimur stöðum – íþróttahús Hliðaskóla í Reykjavík (Hamrahlið 2, 105 Reykjavík)  og Tennishöllinni í Kópavogi (Dalsmári 13, 201 Kópavogur).   Við sköffum spaðar & bolta en það sem þarf að eiga eru innanhúss íþróttaskór og leikfimisföt. Vetraræfingar eru opnar fyrir alla.

Æfingatímar eru frá kl.16-20 í Íþróttahús Hlíðaskóla í Reykjavík á Mánudögum og Fimmtudögum og frá kl.15.30-20:30 á Þriðjudögum, Miðvikudögum, Föstudögum og frá kl.10.30-12.30 á Sunnudögum í Kópavogi.

 Íþróttahús Hlíðaskóla í Reykjavík    
 Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
 16:00 - 20:00 15:30 -20:30 15:30 -20:30  16:00 - 20:30  15:30 - 20:30
         
 Tennishöllin Kópavogi        
Sunnudagur        
10:30 - 12:30        
TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna