Æfingagjöld
Æfingagjöld 2018 - 2019
 

Æfingatímabilið er frá 3.september 2018 til 20.maí 2019.  Hægt er að velja um fjölda æfingatíma og miðast upphæð æfingagjalda við fjölda tíma og innifalið fyrir ný nemendur  er Wilson tennisspaði, Wilson tennisbol  og 3 boltar –

 
kl./viku æfingagjald (3.sept 2018 – 20.maí 2019) kl./viku æfingagjald (3.sept 2018 – 20.maí 2019)
1         63.000 kr. 3      128.000 kr.
1,5        83.000 kr. 3,5 140.000 kr.
2 101.000 kr. 4      151.000 kr.
2,5 116.000 kr. 4,5      161.000 kr.
 
Hjá Tennisskóla Víkings  getur þú nýtt þér þá styrki sem öllu bæjar- og sveitarfélögin bjóða upp á.

Skráningarkerfið sem Knattspyrnufélagið Víkingur notar heitir Nóri. Nóri er einfalt skráningaforrit sem er  auðveldar skráningar og utanumhald til muna. Með þessu skráningarformi verða skráningar markvissari, allar upplýsingar um iðkendur svo sem sími og netfang eru eins réttar og þær geta orðið. Þjálfarar geta haldið utan um mætingar iðkenda sinna, stjórnir deilda hafa betra yfirsýn, innheimta verður skilvirkari og allt utanumhald með betra móti en áður. Foreldrar eru samt beðnir um að uppfæra upplýsingar í kerfinu svo sem netföng og símanúmer kunni þau að breytast. 

Til þess að gerast notandi þarf forráðamaður að nýskrá sig og fyllir hann þá út allar upplýsingar um sig en símanúmer og netföng berast okkur sem færist sjálfkrafa í gagnagrunn félagsins. Ef netfang eða símanúmer forráðamanns breytist á tímabilinu, þarf hann að breyta því sjálfur inn í Nóra. Nóri - skráningar -og greiðslukerfi

Ef nota á frístundastyrkinn þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum eða íslýkli, ekki fara í gegnum "mínar síður" heldur notast við www.vikingur.felog.is

  • Hægt er að dreifa greiðslum í allt að 4 mánuði með Visa eða Euro. 
  • Æfingagjöld eru innheimt með greiðslukerfinu Nóra: www.vikingur.felog.is
  • Í Nóra er hægt að greiða með kreditkorti, greiðsluseðlum og frístundarkorti.
  • Greiða má með greiðsludreifinu í allt að 4. mánuði.
  • Systkynaafsláttur eða fjölgreinaafsláttur 10% kemur inn á seinna barnið eða seinna námskeiðið. 
  • Umsjón með skráningu og innheimtu æfingagjalda er í höndum íþróttastjóra og unglingaráðs. Frístundarkort – upplýsingar  eða koma við á skrifstofu Víkings í Víkinni. 
 
TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna