Tennis

Liðakeppni hófst 18.júní og kláraði 30.ágúst, og voru samtals níu keppnisflokkar - meistaraflokk karla, meistaraflokk kvenna, öðlingaflokkar +30, öðlingaflokkar +40, U18, U16, U14, U12 og U10.   

Samtals voru 180 liðakeppnis leikir spilaðir á Víkingsvellir í sumar og sigraði Víkingur í tveimur flokkum karla megin - meistaraflokki karla og U18. Í kvennaflokki náðir Víkingur 2. sæti í meistaraflokk kvenna, U16, U12 og U10.  +40 sveit Víkings lenti í 2. sæti en +30 sveitin lenti í 3. sæti. 


1. sæti

Meistaraflokk karlar sveit - Björgvin Atli Júlíusson, Pavel Chen, Raj K. Bonifacius, Úlfur Uggason og Ömer Daglar Tanrikulu.  

U18 sveit - Björgvin Atli Júlíusson, Erik Freyr Engilbertsson, Eva Diljá Arnþórsdóttir og Viktor Thorlacius.

2. sæti

Meistaraflokk kvenna sveit - Eva Diljá Arnþórsdóttir og Rán Christer.

U16 sveit -  Erik Freyr Engilbertsson, Eva Diljá Arnþórsdóttir og Viktor Thorlacius

U12 sveit - Björn August Björnsson Schmitz, Garima Nitinkumar Kalugade, Íva Jovisic og Tómas Valfells

U10 sveit - Björn August Björnsson Schmitz og Garima Nitinkumar Kalugade

+40 sveit - Sigurður Srdjan Jovisic og Úlfur Uggason

3. sæti

+30 sveit - Andres Jose Colodrero Lehmann, Erik Figueras og Ömer Daglar Tanrikulu

 


Joomla Gallery makes it better. Balbooa.com

 

 

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna