Tennis

 

Í vikunni fór fram fyrsta Grunnskólamót Reykjavíkur í tennis sem haldið var í samstarfi við Reykjavíkurborg og Tennisklúbb Víkings. Spilað var á nýju tennisvöllum Víkings í Fossvoginum.

Krakkar úr 4.-9. bekk fjölmargra grunnskóla tóku þátt í stuttu tennisnámskeiði og mót í framhaldi. Keppt var á hefðbundni stærð tennisvalla og á "mini tennis" völlum í bæði einliða og tvíliðaleik, í samtals sjö keppnisflokkum. Krakkar í hverjum árgangi söfnuðu stigum eftir sæti þeirra í mótinu. Þau sem voru í fyrsta sæti fengu þrjú stig, úrslitshafandi tvö stig og þriðja sæti eitt stig.

Að loknu móti fengu þátttakendur viðurkenningaskjal ásamt medalíu og spaðagjafir fyrir sigurvegara.

Hér fyrir neðan eru sigurvegarar eftir árgangi:

9.bekk - Réttarholtsskóli, sigurvegari í einliða- og tvíliðaleik

7.bekk - Landakotsskóli (strákar), sigurvegari í einliðaleik og Fossvogsskóli (stelpur), sigurvegari í einliðaleik mini tennis og annað sæti í einliðaleik

6.bekk - Hlíðaskóli (strákar), sigurvegari í einliðaleik og Landakotsskóli (stelpur), sigurvegari í einliðaleik

5.bekk - Fossvogsskóli, sigurvegari í tvíliðaleik ásamt öðru og þriðja sæti í einliðaleik

4.bekk - Melaskóli, sigurvegari í einliðaleik

Skólana fær bíkara sína í vikunni 

61049278 1197893540417362 8610111772830990336 o61102690 1197893527084030 784880873634791424 o

 

 

https://static.xx.fbcdn.net/images/emoji.php/v9/tce/1/16/1f3be.png");">?

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna