Tennis

Björgvin Atli Júlíusson, Gunnar Eiríksson & Sara Lind Þorkelsdóttir voru tilnefnd í landsliðsferð til Tyrklands vegna Evrópumótið U14.  Keppnin samanstóð af tveimur mótum þar sem keppt var um hvert sæti í báðum mótum.  Keppt var hvort tveggja í einliða- og tvíliðaleik.  

Eftir mótið fengu þau eftirfarandi „ranking" á Evrópulistanum:
Sara nr. 380
Gunnar nr. 383
Björgvin nr. 383

 

TVG ZIMSEN logo prufa2ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna