Markmið æfinga fyrir 11 ára og eldri
13 – 16 ára
- Auka þol.
- Auka kraft.
- Auka hraða.
- Auka liðleika.
- Viðhalda og bæta áður lærða tæknilega færni.
- Skapa félagslega jákvæðar aðstæður og umhverfi með íþróttastarfinu.
- Kynna keppnis- og íþróttamennsku og þann hugsunarhátt sem nauðsynlegur er til að árangur náist.
- Kynna þá möguleika sem bjóðast þeim sem vilja iðka íþróttir sem líkamsrækt og vegna félagsskaparins.
11 – 12 ára
- Bæta tæknilega færni.
- Auka þol.
- Auka kraft.
- Auka liðleika.
- Vekja íþróttalegan áhuga til lífstíðar.
Grunntækni
- Skíðastafró, áframhald og upprifjun.
- Iðkandi hafi gaman af íþróttinnni.
- Keppnislíkar æfingar.