Hér eru nokkur skjöl sem hafa orðið til í gegnum tíðina sem eiga að létta undir allt þetta skemmtilega vesen sem fylgir skíðaiðkun.
- Tékklisti fyrir fararstjóra
- Skíðalengdir og radíus fyrir FIS mót - nánari upplýsingar á ensku á heimasíðu FIS
- Tékklisti iðkanda fyrir æfingaferð til útlanda