FyrirtækjadagarSkíðadagur fjölskyldunar


Skíðadeild Víkings býður fyrirtækjum og félagasamtökum upp á skíðakennslu og keppni í Bláfjöllum. Þessar uppákomur hafa verið vinsælar hjá t.d. starfsmannafélögum. Markmiðið er að efla hópefli innan vinnustaðar og er allri fjölskyldunni oftast boðið að taka þátt. Boðið er upp á kennslu fyrir byrjendur, carving-, frístæl- , brautar-, bretta-, göngu- og telemarkskíðun.

Dæmi um dagskrá fyrir alla fjölskylduna:


10:30 Mæting við skíðaleigu í þjónustumiðstöð.
11:00 Mæting í Bláfjöllum við Víkingsskála.

11:30 Skíðakennsla.

13:00 Hádegishlé. Gúllassúpa.

14:00 Keppni/tímataka í léttri braut – allir geta tekið þátt.

15:45 Verðlaunaafhending.

16:00 Kakó/kaffi yfir spjalli um árangur dagsins.

 


Skíðadeild Víkings býður einnig upp á aðrar uppákomur eins og kvöldnámskeið á skíði fyrir hópa, tímatöku GPS leik o.fl.

Víkingur hefur milligöngu með lyftukort og skíðaleigu.

Fjölskyldur með snjóþotur eru einnig hvattar til að koma og skemmta sér.

Nánari upplýsingar um t.d. verð: eða í síma 6917746.


Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna