Knattspyrna
Getraunahópur Vikinga hefur hreiðrað um sig í hinum vistlega Berserkjakjallara. Þar er opið kl. 11:00-13:00 á laugardögum.

Knattspyrnudeild hvetur alla til að mæta og taka þátt í skemmtilegum leik í úrvalsfélagsskap. Vinningsvonin er auðvitað til staðar en ávinningurinn er í það minnsta ávallt Víkings, félagslega og fjárhagslega.

Styrkjum starfið með þátttöku í getraunum. Sjáumst!
Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna